Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
himnusíun
ENSKA
reverse osmosis
DANSKA
omvendt osmose
SÆNSKA
omvänd osmos
FRANSKA
osmose inverse
ÞÝSKA
Umkehrosmose
Samheiti
þrýstisíun yfir himnu, öfug osmósa
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að því er varðar þrúgumust: með því að bæta við súkrósa, þrúgumustsþykkni eða hreinsuðu þrúgumustsþykkni, eða með þykkingu að hluta til, þ.m.t. himnusíun (reverse osmosis) ...

[en] ... in respect of grape must, by adding sucrose or concentrated grape must or rectified concentrated grape must, or by partial concentration including reverse osmosis;

Skilgreining
[en] process of using pressure to force a solvent (generally water) through a semipermeable membrane, which allows the passage of water but not ions or larger molecules, from a region of high solute concentration to a region of low solute concentration (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
RO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira